fbpx

Landbúnaðarsýningin

Landbúnaðarsýningin var haldin í Laugardalshöll þann 14. – 16. október síðastliðinn og var sýningin gríðarlega vel sótt.

Sýnendum var gefinn kostur á því að sýna og kynna sér nýjustu tæki og tól og var Málmaendurvinnsla að sjálfsögðu með bás á sýningunni.