fbpx
Keldunnar og Viðskiptablaðsins

Málma er fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri

 Málma hefur verið valið Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2023 samkvæmt úttekt Keldunnar og Viðskiptablaðsins, en 2,3% fyrirtækja á Íslandi eru fyrirmyndarfyrirtæki samkvæmt skilyrðum Keldunnar og Viðskiptablaðsins.  Fyrirtæki þurfa að uppfylla ströng skilyrði til að komast á þennan lista, t.d. um afkomu, eiginfjárhlutfall, tekjur og eignir. Það er því mikill heiður fyrir Málma að vera á lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar í ár.