Plastkör

Málma býður viðskiptavinum sínum upp á sérmerkt og snyrtileg plastkör til að safna brotamálmi í. Þetta er hentug lausn fyrir dýrari brotamálm eins og kopar, brass og ál og ef um minna magn er að ræða. Viðskiptavinir geta bæði komið til okkar og fengið kör eða fengið þau send til sín og er þessi þjónusta viðskiptavinum að kostnaðarlausu innan höfuðborgarsvæðisins.

Þegar körin eru full þá er hægt að panta losun í gegnum heimasíðu Málma eða koma þeim til okkar í Flugumýri 12 í Mosfellsbæ. Fyrir landsbyggðina endilega hafið samband og við finnum lausn.