Fréttir

Málma er fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri
Málma hefur verið valið Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2023 samkvæmt úttekt Keldunnar og Viðskiptablaðsins
Eldri Fréttir

Starfsmannaferð til Hollands dagana 4-7 ágúst
Starfsfólk Málmaendurvinnslunnar fór í vinnuferð til Rotterdam og heimsótti þar Krommenhoek Metals, samstarfsfyrirtæki og meðeigendur í Hollandi.

Dagana 12-14 júlí var önnur útskipun ársins frá Akraneshöfn.
Dagana 12-14 júlí var önnur útskipun ársins frá Akraneshöfn. Skipað var út rúmum 2 þúsund tonnum af brotajárni í flutningaskipið MV Jomi. Skipið siglir til

Fyrsta útskipun ársins frá Akranesi
Málma skipaði út brotajárni frá Akranesi í köldu en fallegu veðri dagana 24-27 mars. Skipað var út um 2000 tonnum af brotajárni í MV Nordfjord.

Landbúnaðarsýningin
Landbúnaðarsýningin var haldin í Laugardalshöll þann 14. – 16. október síðastliðinn og var sýningin gríðarlega vel sótt. Sýnendum var gefinn kostur á því að sýna

Við verðum á Sjávarútvegur 2022 / Fishing expo
Sýningin Sjávarútvegur 2022 verður haldin í Laugardalshöll 21.-23. september 2022.Við verðum með bás á sýningunni og við hlökkum til að sjá ykkur í Laugardalnum! Um

Skortur á brotajárni í Evrópu og verðið hækkar
Verð á brotajárni hefur aldrei verið eins hátt og það er núna. Við fylgjumst vel með heimsmarkaðsverði og viljum bregðast við og höfum því hækkað

Umhverfisvernd borgar sig
Hjá Málmaendurvinnslunni geta einstaklingar og fyrirtæki losað sig við málmúrgang og fengið greitt fyrir verðmætin sem í honum liggja. Þannig er hægt að stuðla að

Málma flytur í mosfellsbæ
Málmaendurvinnslan hefur flutt starfsemi sína í Flugumýri 12 í Mosfellsbæ. Fyrirtækið opnaði nýjar höfuðstöðvar sínar með pompi og prakt föstudaginn 1. október. Málma stendur fyrir