Fréttir

IFAT sýning í Munchen dagana 12. – 15. maí

Þrír starfsmenn Málma sóttu stærstu endurvinnslusýningu heims, IFAT í Munchen Þýskalandi. Þar voru þeir ásamt kollegum sínum frá Krommenhoek Metals. Sýningin er haldin á tveggja ára fresti en þar eru nýjungar kynntar í umhverfismálum og endurvinnslu ásamt því að virkja tengslanetið innan geirans bæði á Íslandi og erlendis. Sýningin var

Eldri Fréttir

Landbúnaðarsýningin

Landbúnaðarsýningin var haldin í Laugardalshöll þann 14. – 16. október síðastliðinn og var sýningin gríðarlega vel sótt. Sýnendum var gefinn kostur á því að sýna

Umhverfisvernd borgar sig

Hjá Málmaendurvinnslunni geta einstaklingar og fyrirtæki losað sig við málmúrgang og fengið greitt fyrir verðmætin sem í honum liggja. Þannig er hægt að stuðla að

Málma flytur í mosfellsbæ

Málmaendurvinnslan hefur flutt starfsemi sína í Flugumýri 12 í Mosfellsbæ. Fyrirtækið opnaði nýjar höfuðstöðvar sínar með pompi og prakt föstudaginn 1. október. Málma stendur fyrir