Fréttir

Fyrsta útskipun ársins frá Akranesi

Málma skipaði út brotajárni frá Akranesi í köldu en fallegu veðri dagana 24-27 mars. Skipað var út um 2000 tonnum af brotajárni í MV Nordfjord. Skipið sigldi með farminn til Antwerpen í Belgíu þar sem hann er meðhöndlaður og sendur áfram í járnbræðslu.

Eldri Fréttir

Landbúnaðarsýningin

Landbúnaðarsýningin var haldin í Laugardalshöll þann 14. – 16. október síðastliðinn og var sýningin gríðarlega vel sótt. Sýnendum var gefinn kostur á því að sýna

Umhverfisvernd borgar sig

Hjá Málmaendurvinnslunni geta einstaklingar og fyrirtæki losað sig við málmúrgang og fengið greitt fyrir verðmætin sem í honum liggja. Þannig er hægt að stuðla að

Málma flytur í mosfellsbæ

Málmaendurvinnslan hefur flutt starfsemi sína í Flugumýri 12 í Mosfellsbæ. Fyrirtækið opnaði nýjar höfuðstöðvar sínar með pompi og prakt föstudaginn 1. október. Málma stendur fyrir