Myllan---sérverkefni-(niðurrif)

Sérverkefni

Málma tekur að sér allskyns sérverkefni eins og niðurrif, hreinsun og útskipun. Við útvegum tæki, tól og mannskap á svæðið í sérverkefni. Málma hefur til að mynda tekið að sér niðurrif á Myllunni í Skeifunni, niðurrif á tönkum og bátum, hreinsun á brotajárni á sveitabæjum og útskipun á brotajárni.

Ef um sérverkefni er að ræða ekki hika við að heyra í okkur og við finnum lausn.