fbpx

Fyrsta útskipun ársins frá Akranesi

Málma skipaði út brotajárni frá Akranesi í köldu en fallegu veðri dagana 24-27 mars. Skipað var út um 2000 tonnum af brotajárni í MV Nordfjord. Skipið sigldi með farminn til Antwerpen í Belgíu þar sem hann er meðhöndlaður og sendur áfram í járnbræðslu.