fbpx
Dagana 12-14 júlí var önnur útskipun ársins frá Akraneshöfn.

Dagana 12-14 júlí var önnur útskipun ársins frá Akraneshöfn.

Dagana 12-14 júlí var önnur útskipun ársins frá Akraneshöfn. Skipað var út rúmum 2 þúsund tonnum af brotajárni í flutningaskipið MV Jomi. Skipið siglir til Rotterdam í Hollandi þar sem það verður tæmt og efninu komið áfram í frekari endurvinnslu. Góð stemmning var í starfsmannahópnum meðan á þessari vinnu stóð og gekk útskipunin vel.