fbpx

IFAT sýning í Munchen dagana 12. – 15. maí

Þrír starfsmenn Málma sóttu stærstu endurvinnslusýningu heims, IFAT í Munchen Þýskalandi. Þar voru þeir ásamt kollegum sínum frá Krommenhoek Metals. Sýningin er haldin á tveggja ára fresti en þar eru nýjungar kynntar í umhverfismálum og endurvinnslu ásamt því að virkja tengslanetið innan geirans bæði á Íslandi og erlendis. Sýningin var mjög vel heppnuð og margt áhugavert var að sjá