fbpx

Árshátíðarferð Málma í Austurríki

Starfsmenn Málmaendurvinnslunnar fóru í viku skíðaferð til Sölden í Austurríki fyrstu vikuna í febrúar. Starfmenn nutu góðs félagsskapar og útiveru í austurrísku ölpunum í sól og góðu veðri. Árshátíðarkvöldverðurinn var svo tekinn í 3.050 metra hæð á Restaurant ICE Q – 007 James bond með kollegum frá Hollandi. Meiraháttar ferð í alla staði!