Við hjá Málma erum virkilega ánægð að hafa stutt við bakið á Aftureldingu í frumraun sinni í
Bestu deildinni í fótbolta ásamt því að hafa styrkt handboltadeild félagsins. Við stöndum með
þeim í blíðu og stríðu. Áfram Afturelding!
Málmaendurvinnslan