Ál er mjúkur, léttur og endingargóður góðmálmur. Ál er unnið úr súráli með álbræðslu og er mikið notað í margvísleg flutningatæki eins og flugvélar. Ál er mikið notað í dósa framleiðslu en einnig í rafmagnskapla. Ál má endurvinna aftur og aftur án þess að það tapi eiginleikum sínum og er ál oft kallaður grænn málmur vegna hás endurvinnsluhlutfalls.