Kaplar geta verið margskonar að stærð og innihaldi. Algengustu málmar í köplum eru kopar og ál. Oft eru mikil verðmæti í köplum og því borgar sig að endurvinna þá eins og kostur er. Í endurvinnslu er plastkápa tekin utan af köplunum og málmurinn fjarlægður.