Í spennubreytum eru koparvafningar og svipa þeir til rafmagnsmótora í endurvinnslu. Spennubreytar eru notaðir til að jafna út rafstraum í tækjum sem vinna á misjafnri spennu. Spennubreyta er að finna í stórum sem smáum raftækjum og einnig í rafstöðvum.