Gagnsæi í verðlagningu og sveigjanleg þjónusta

„Við bjóðum fyr­ir­tækj­um og ein­stak­ling­um upp á að fá snyrti­leg blá kör frá okk­ur til að safna sín­um brota­málmi í. Á heimasíðu okk­ar er svo ein­falt að panta los­un á kör­um þegar þau eru orðin full. Við kom­um og sækj­um kör­in viðskipta­vin­um að kostnaðarlausu auk þess að greiða fyr­ir málm­ana sem við fjar­lægj­um,“ seg­ir Högni […]