Millberry kopar / Eir – Millberry copper
Millberry kopar er kopar sem ekki er óhreinn eða hefur veðrast eins og venjulegur kopar. Millberry kopar er 99% hreinn kopar og er algengur í rafmagnsköplum (High grade kapplar) í verksmiðjum og til að tengja stórar vinnuvélar og krana.