Fyrsta útskipun ársins 2024
Dagana 9-11 mars var fyrsta útskipun Málma á árinu frá Akraneshöfn.
Málma er fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri
Málma hefur verið valið Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2023 samkvæmt úttekt Keldunnar og Viðskiptablaðsins
Starfsmannaferð til Hollands dagana 4-7 ágúst
Starfsfólk Málmaendurvinnslunnar fór í vinnuferð til Rotterdam og heimsótti þar Krommenhoek Metals, samstarfsfyrirtæki og meðeigendur í Hollandi.
Dagana 12-14 júlí var önnur útskipun ársins frá Akraneshöfn.
Dagana 12-14 júlí var önnur útskipun ársins frá Akraneshöfn. Skipað var út rúmum 2 þúsund tonnum af brotajárni í flutningaskipið MV Jomi. Skipið siglir til Rotterdam í Hollandi þar sem það verður tæmt og efninu komið áfram í frekari endurvinnslu. Góð stemmning var í starfsmannahópnum meðan á þessari vinnu stóð og gekk útskipunin vel.
Fyrsta útskipun ársins frá Akranesi
Málma skipaði út brotajárni frá Akranesi í köldu en fallegu veðri dagana 24-27 mars. Skipað var út um 2000 tonnum af brotajárni í MV Nordfjord. Skipið sigldi með farminn til Antwerpen í Belgíu þar sem hann er meðhöndlaður og sendur áfram í járnbræðslu.