Fréttir

Fjórða útskipun ársins frá Akranesi

Dagana 2. – 5. september var fjórða útskipun ársins frá Akraneshöfn. Skipað var út 3.067 tonnum af brotajárni og áli í MV Nordfjord. Á meðfylgjandi myndum má sjá hafnarkrana European Metal Recycling afferma skipið í Rotterdam.

Þegar búið er að afferma fer brotamálmurinn í ítarlegri flokkun og svo áfram í

Eldri Fréttir

Málma er Framúrskarandi fyrirtæki 2024

Málma er í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast Framúrskarandi fyrirtæki árið 2024 hjá CreditInfo. CreditInfo velur Framúrskarandi fyrirtæki árlega en þau fyrirtæki sem komast

Landbúnaðarsýningin

Landbúnaðarsýningin var haldin í Laugardalshöll þann 14. – 16. október síðastliðinn og var sýningin gríðarlega vel sótt. Sýnendum var gefinn kostur á því að sýna

Umhverfisvernd borgar sig

Hjá Málmaendurvinnslunni geta einstaklingar og fyrirtæki losað sig við málmúrgang og fengið greitt fyrir verðmætin sem í honum liggja. Þannig er hægt að stuðla að

Málma flytur í mosfellsbæ

Málmaendurvinnslan hefur flutt starfsemi sína í Flugumýri 12 í Mosfellsbæ. Fyrirtækið opnaði nýjar höfuðstöðvar sínar með pompi og prakt föstudaginn 1. október. Málma stendur fyrir